62. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 20. apríl 2021 kl. 10:30


Mætt:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 10:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 10:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 11:15
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 10:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 10:30

Jón Steindór Valdimarsson var fjarverandi.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir sat fundinn í stað Ólafs Þórs Gunnarssonar frá kl. 10:30-11:15.

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:30
Dagskrárlið frestað.

2) 699. mál - verðbréfasjóðir Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elísabetu Júlíusdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 570. mál - skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja Kl. 10:50
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu.

Allir viðstaddir nefndarmenn rituðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

4) 603. mál - félög til almannaheilla Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingvar J. Rögnvaldsson, Ragnheiði Guðnadóttur og Sigríði Líney Lúðvíksdóttur frá Skattinum og Jónas Guðmundsson og Ómar H. Kristmundsson frá Almannaheillum.

5) 584. mál - aðgerðir gegn markaðssvikum Kl. 11:40
Dagskrárlið frestað.

6) Önnur mál Kl. 11:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45